Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýrnabilun á lokastigi
ENSKA
end-stage renal failure
Svið
lyf
Dæmi
[is] Notkun líffæra úr mönnum (hér á eftir nefnd líffæri) til ígræðslu hefur aukist jafnt og þétt á síðustu tveimur áratugum. Líffæraígræðsla er nú kostnaðarhagkvæmasta meðferðin við nýrnabilun á lokastigi og eina meðferðin sem er til við t.d. lifrar-, lungna- og hjartabilun á lokastigi.

[en] The use of human organs (hereinafter organs) for transplantation has steadily increased during the last two decades. Organ transplantation is now the most cost-effective treatment for end-stage renal failure, while for end-stage failure of organs such as the liver, lung and heart it is the only available treatment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/53/ESB frá 7. júlí 2010 um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Directive 2010/53/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on standards of quality and safety of human organs intended for transplantation

Skjal nr.
32010L0053
Aðalorð
nýrnabilun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira